Náðu í appið
Öllum leyfð

Kalli káti krókódíll 2022

(Lyle, Lyle, Crocodile)

Frumsýnd: 21. október 2022

Röddin sem sprengir alla skala.

106 MÍNÍslenska
Rotten tomatoes einkunn 71% Critics
The Movies database einkunn 51
/100

Stóskemmtileg gamanmynd byggð á samnefndum metsölubókum um söngelska krókódílinn Kalla sem býr í New York. Hann elskar að hjálpa Primm fjölskyldunni og leika sér við krakkana í hverfinu, en einn nágranninn vill þó að Lyle verði færður í dýragarðinn. Lyle reynir að sanna fyrir Hr. Grumps og kettinum hans Loretta, að hann sé ekki eins slæmur og sumir... Lesa meira

Stóskemmtileg gamanmynd byggð á samnefndum metsölubókum um söngelska krókódílinn Kalla sem býr í New York. Hann elskar að hjálpa Primm fjölskyldunni og leika sér við krakkana í hverfinu, en einn nágranninn vill þó að Lyle verði færður í dýragarðinn. Lyle reynir að sanna fyrir Hr. Grumps og kettinum hans Loretta, að hann sé ekki eins slæmur og sumir vilji halda í fyrstu.... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

14.11.2022

Risabyrjun hjá Black Panther: Wakanda Forever

Það er óhætta að segja að Marvel ofurhetjumyndin Black Panther: Wakanda Forever hafi komið séð og sigrað um helgina í bíósölum landsins. Hvorki fleiri né færri en tæplega 6.500 manns borguðu sig inn til að sjá m...

29.10.2022

Þéttasti Bíóbær til þessa - Egg, Bros, Krókódíll, hjón og börn

Í nýjasta þætti kvikmyndaþáttarins Bíóbæjar, sem frumsýndur er alla miðvikudaga á Hringbraut, og er nú eins og aðstandendur lýsa honum sjálfir "sá þéttasti til þessa", er rætt um nýju finnsku hryllingsmyndin...

24.10.2022

Black Adam með risahelgi hér og í USA

Rúmlega sex þúsund manns greiddu aðgangseyri á nýjustu kvikmynd Dwayne Johnson, Black Adam, nú um helgina sem skilaði henni á topp íslenska bíóaðsóknarlistans, en myndin var frumsýnd á föstudaginn. Kóngurinn er r...

Svipaðar myndirSkrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn