Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraÍ myndinni er ljótt orðbragð

Buffalo '66 1998

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Billy Brown just got out of jail. Now he's going to serve some real time. He's going home.

110 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 77% Critics
The Movies database einkunn 68
/100

Billy Brown er nýsloppinn úr fangelsi, en foreldrar hans halda að hann sé giftur og njóti velgengni í starfi. Þegar hann er alveg í spreng og finnur engan stað í Buffalo til að pissa á, þá fer hann inn í dansskóla í örvæntingu sinni til að nota klósettið þar. Hann endar með því að ræna dansnemanda, Layla, og fer með hana heim til að sýna foreldrum... Lesa meira

Billy Brown er nýsloppinn úr fangelsi, en foreldrar hans halda að hann sé giftur og njóti velgengni í starfi. Þegar hann er alveg í spreng og finnur engan stað í Buffalo til að pissa á, þá fer hann inn í dansskóla í örvæntingu sinni til að nota klósettið þar. Hann endar með því að ræna dansnemanda, Layla, og fer með hana heim til að sýna foreldrum sínum. Foreldrar hans muna varla eftir syninum og hafa ekki mikinn áhuga á honum, en Layla verður ástfangin af honum.... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn


Þessi kvikmynd kom mér verulega á óvart, miðað við byrjunina var ég búinn að sjá fyrir mér einhverja artífartí mynd, en svo varð raunin ekki. Sá sem leikstýrir er sá hinn sami og leikur aðalhlutverkið í myndinni Vincent Gallo og hann sýnir snilldar leik og svo Christina Ricci sem kemur verulega á óvart.. svo er líka að nefna alla aukaleikara sem gera láta myndina alveg virka, heldur ákveðinni stemmningu, skemmtilega útfærður endir og ég var mjög sáttur...
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei

Buffalo ´66 er ein af þessum independent myndum sem kvikmyndaunnendur mega ekki láta fram hjá sér fara. Hún er leikstýrð og skrifuð af Vincent Gallo (Truth or Consequences), en hann leikur einnig aðalhlutverkið. Christina Ricci leikur á móti honum og kemur hún verulega á óvart. Kvikmyndatökurnar eru frumlegar, staðsetningar góðar og leikurinn er fínn. Þetta er öðruvísi ástarsaga með frábærum endi.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Skrifa gagnrýni
Senda inn

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn