Náðu í appið
Bönnuð innan 12 ára

Zero Effect 1998

Fannst ekki á veitum á Íslandi

The world's most private detective.

116 MÍNEnska

Daryl Zero er einn besti einkaspæjari heims. Ásamt aðstoðarmanni sínum, Steve Arlo, leysir hann ótrúlega flókin glæpamál og ráðgátur. Þó að hann sé meistari í að rannsaka glæpi, þá er hann hálf ráðalaus þegar kemur að frítímanum, og veit ekkert hvað hann á af sér að gera. Hann hefur enga félagsfærni, semur lélega tónlist, og er að gera Arlo... Lesa meira

Daryl Zero er einn besti einkaspæjari heims. Ásamt aðstoðarmanni sínum, Steve Arlo, leysir hann ótrúlega flókin glæpamál og ráðgátur. Þó að hann sé meistari í að rannsaka glæpi, þá er hann hálf ráðalaus þegar kemur að frítímanum, og veit ekkert hvað hann á af sér að gera. Hann hefur enga félagsfærni, semur lélega tónlist, og er að gera Arlo geðveikan. Í nýjasta málinu, þá þarf Zero að komast að því hver er að beita ríkan forstjóra fjárkúgun, og afhverju. Eina vandamálið við þetta mál er að Zero er nú, í fyrsta skipti, tilfinningalega tengdur málinu.... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit


Þessi kom skemmtilega á óvart. Bjóst við lélegri mynd, enda tók hana sem fríspólu. Verð þó að viðurkenna að ég hafði lúmskt gaman af henni, enda gaman að fylgjast með persónum á hvíta tjaldinu sem eru gáfnafarslegar ofurhetjur.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Skrifa gagnrýni
Senda inn

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn