Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraÍ myndinni er ljótt orðbragð

Memory 2022

Frumsýnd: 20. maí 2022

His mind is fading. His conscience is clear.

114 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 29% Critics
The Movies database einkunn 41
/100

Leigumorðingi áttar sig á að hann er sjálfur orðinn skotmark þegar hann neitar að ljúka verkefni fyrir hættuleg glæpasamtök. Nú þarf hann að elta uppi og drepa fólkið sem réð hann til starfa áður en þau og alríkislögreglumaðurinn Vincent Serra ná til hans á undan. Alex er afar fær í sínu fagi, en minnið er farið að bregðast honum og hann þarf því... Lesa meira

Leigumorðingi áttar sig á að hann er sjálfur orðinn skotmark þegar hann neitar að ljúka verkefni fyrir hættuleg glæpasamtök. Nú þarf hann að elta uppi og drepa fólkið sem réð hann til starfa áður en þau og alríkislögreglumaðurinn Vincent Serra ná til hans á undan. Alex er afar fær í sínu fagi, en minnið er farið að bregðast honum og hann þarf því að velta hverju skrefi vandlega fyrir sér sem gerir mörkin milli þess sem er rétt og rangt þokukennd.... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

24.05.2022

Þriggja vikna toppseta

Þriðju vikuna í röð er Marvel ofurhetjan Doctor Strange á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans í myndinni Doctor Strange in the Multiverse of Madness. Yfirburðir myndarinnar eru enn talsverðir en myndin í öðru sæti ...

19.05.2022

Einn minnislaus, tvær eldheitar og japanskur draugur

Tvær eldheitar kvikmyndir sem byrja á enska orðinu fire, eða eldur, eru annað hvort nýkomnar í bíó eða verða frumsýndar núna á föstudaginn. Önnur heitir Firestarter, eða Kveikjari í lauslegri íslenskri þýðingu, en hin heitir...

20.02.2020

Leigumorðingi missir minnið

Hinn grjótharði kvikmyndaleikari Liam Neeson hefur verið ráðinn til að leika aðalhlutverkið í glæpatryllinum Memory, í leikstjórn Martin Campbell. Tökur myndarinnar eiga að hefjast í Bandaríkjunum í ágúst á þessu ári, en í mynd...

Svipaðar myndirSkrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn