Náðu í appið
Bönnuð innan 16 ára

Violent Night 2022

Frumsýnd: 2. desember 2022

The holiday on the hostage for a very probably or the season.

101 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 73% Critics
The Movies database einkunn 55
/100

Hópur málaliða ræðst inn á heimili auðugrar fjölskyldu á aðfangadag Jóla og tekur alla viðstadda sem gísla. Jólasveinninn þarf nú að grípa til sinna ráða og bjarga Jólunum. Hann er um það bil að sýna öllum að hann er svo sannarlega enginn engill.

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

11.01.2023

Villibráð skákaði Avatar

Stórmyndin Avatar: The Way of Water þurfti að gefa toppsæti íslenska bíóaðsóknarlistans eftir til íslensku kvikmyndarinnar Villibráðar um síðustu helgi. Mjótt var á munum en tekjur Villibráðar voru 12,1 milljón kró...

27.12.2022

Avatar: The Way of Water flýgur hæst

Aðra vikuna í röð ber stórmyndin Avatar: The Way of Water höfuð og herðar yfir aðrar kvikmyndir í íslenskum bíóhúsum. Rúmlega þrettán hundruð manns komu að sjá myndina á Þorláksmessu, en topplisti helgarinnar nær aðeins yfi...

19.12.2022

Avatar: The Way of Water með risa frumsýningarhelgi

Það ætti ekki að koma neinum á óvart en mynd James Cameron: Avatar: The Way of Water var langvinsælasta kvikmyndin í bíóhúsum landsins nú um helgina. Hátt í níu þúsund manns mættu til að berja þetta mikla sjó...

Svipaðar myndirSkrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn