Aðalleikarar
Leikstjórn
Handrit
UMFJALLANIR AF ÖÐRUM MIÐLUM
Viðtal við Baltasar

Leikstjórinn Baltasar Kormákur Baltasarsson segir það hafa verið draumi líkast að fá að verja sex mánuðum í Afríku við tökur á kvikmyndinni Beast. Fyrsta stiklan fyrir kvikmyndina kom út í vikunni en myndin verður frumsýnd hinn 10. ágúst á Íslandi.
www.mbl.isSvipaðar myndir

