Náðu í appið
Öllum leyfðÍ myndinni er sýnd nekt og/eða þar er að finna kynferðislega hegðun eða tilvísanirMyndin vísar til eða sýnir notkun vímuefnaÍ myndinni er ljótt orðbragð

Still Crazy 1998

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 9. apríl 1999

They were Strange Fruit. Some called them the greatest rock band of the '70s. They haven't played together for 20 years. No wonder they're worried about their performance.

95 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 73% Critics
Tilnefnd til tveggja Golden Globe verðlauna. Sem besta mynd í flokki gaman og söngvamynda og fyrir besta lag í kvikmynd eftir þá Mick Jones, Marti Frederiksen og Chris Difford "The Flame Still Burns".

Hljómsveitin Strange Fruit hafði allt sem goðsagnakenndar rokkhljómsveitir höfðu; peninga, frægð, velgengni, kvenkyns aðdáendur, söngvara sem lést af of stórum skammti af eiturlyfjum og jafnvel guðdómlegan endi, þegar eldingu laust niður á hljómleikasviðið þegar sveitin var að spila á útitónleikum. Tuttugu árum síðar eru hljómsveitarmeðlimir hver í... Lesa meira

Hljómsveitin Strange Fruit hafði allt sem goðsagnakenndar rokkhljómsveitir höfðu; peninga, frægð, velgengni, kvenkyns aðdáendur, söngvara sem lést af of stórum skammti af eiturlyfjum og jafnvel guðdómlegan endi, þegar eldingu laust niður á hljómleikasviðið þegar sveitin var að spila á útitónleikum. Tuttugu árum síðar eru hljómsveitarmeðlimir hver í sínu horni að gera ólíka hluti, en upp kemur hugmynd um endurkomu sveitarinnar. Tony, fyrrum hljómborðsleikari, fer að leita að hinum meðlimum sveitarinnar sem vinna nú við garðyrkju, þakviðgerðir og á hóteli. Allir eru þeir orðnir mjög hversdagslegir, ýmist giftir eða einhleypir. Þeir eru amk. alls ekki villtir rokkarar lengur. En með hjálp fyrrum umbðsmanns þeirra, Karen, sem enn dreymir um sóló gítarleikarann Brian, sem virðist vera fallinn frá, þá reyna þeir allir, gamlir, feitir og krumpaðir eins og þeir eru, að kveikja gamla neistann á nýjan leik. ... minna


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn