Náðu í appið
Öllum leyfð

Band 2022

Aðgengilegt á Íslandi

Frumsýnd: 4. nóvember 2022

88 MÍNÍslenska

Band segir sögu þriggja kvenna í hljómsveitinni The Post Performance Blues Band. Í sameiningu ákveða þær að gefa sér eitt ár til að verða poppstjörnur eða hætta að spila að eilífu. Band sýnir raunveruleikann í öllu sínu veldi. Hún er litrík, klikkuð og bráðfyndin mynd um vináttu, þroska og listina að leika sér frameftir aldri!

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

24.09.2023

Ánægður með nýja blóðið

Bardagalistakappinn og hasarleikarinn Randy Couture er mjög ánægður með nýju leikaraviðbæturnar í málaliðateymið The Expendables í nýju myndinni The Expendables 4 sem kom í bíó hér á Íslandi nú um helgina. ...

09.09.2023

Fyrsta hrökkvivið-atriðið strax í byrjun myndar

Í hrollvekjunni The Nun 2, sem komin er í bíó hér á landi, er ekkert verið að tvínóna við hlutina. Fyrsta hrökkvivið-atriðið kemur strax á fyrstu fimm mínútunum og er ekki af verri endanum. Blaðamaður vefjarins Sl...

03.09.2023

Mennirnir fá á baukinn

Kvikmyndin Strays, sem kom í bíó um helgina hér á Íslandi, er dýrslega fyndin samkvæmt breska blaðinu The Guardian, þar sem einn af fyndnustu mönnum Hollywood, Will Ferrell, er fremstur í flokki talandi hunda. Myndin fær fjórar stjörnur af fimm mögulegum. M...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn