Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraÍ myndinni er sýnd nekt og/eða þar er að finna kynferðislega hegðun eða tilvísanirMyndin vísar til eða sýnir notkun vímuefnaÍ myndinni er ljótt orðbragð

Pecker 1998

Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 10. júní 1999

He never realized how far 35 millimeters would take him.

87 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 52% Critics
Rotten tomatoes einkunn 64% Audience
The Movies database einkunn 66
/100

Ungur maður að nafni Pecker, sem vinnur á samlokustað á daginn, tekur ljósmyndir af skrýtinni fjölskyldu sinni, klikkuðum íbúum Baltimore borgar, hinum og þessum stöðum og jafnvel hlutum hér og þar í borginni. Dag einn kemur listaverkasali frá New York, Rorey Wheeler inn á samlokustaðinn þar sem stendur yfir sýning á nokkrum verka Pecker, kaupir eina mynd... Lesa meira

Ungur maður að nafni Pecker, sem vinnur á samlokustað á daginn, tekur ljósmyndir af skrýtinni fjölskyldu sinni, klikkuðum íbúum Baltimore borgar, hinum og þessum stöðum og jafnvel hlutum hér og þar í borginni. Dag einn kemur listaverkasali frá New York, Rorey Wheeler inn á samlokustaðinn þar sem stendur yfir sýning á nokkrum verka Pecker, kaupir eina mynd og býður honum, kærustunni Shelley, starfsmanni í þvottahúsi, sameiginlegum vini/þjófi Matt, foreldrunum Jimmy og Joyce og baslandi bareiganda og sölukonu í fatabúð, dótturinni Tina sem vinnur á nektardansstað fyrir samkynhneigða, hinni sykur-óðu dóttur Chrissy, og hinni trúuðu ömmu fjölskyldunnar “Memama” og samlokukokki, að koma í listagallerí í New York. Á svipstundu verður Pecker heitasti listamaður landsins. Til allrar óhamingju, þá verða vandræði heima við. Margir af þeim sem Pecker hefur myndað verða hneykslaðir og fara hjá sér vegna myndanna og Pecker þarf að ræða málin við Shelley og fá fólkið til að sjá það góða við ljósmyndirnar. ... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Svipaðar myndirSkrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn