Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraÍ myndinni er sýnd nekt og/eða þar er að finna kynferðislega hegðun eða tilvísanir

I Want You 1998

Fannst ekki á veitum á Íslandi

And what Helen wants, Helen gets.

87 MÍNEnska

Helen er ung kona sem rekur hárgreiðslustofu. Kærastinn hennar heitir Bob og er plötusnúður á útvarpsstöð í bænum. Honda, 14 ára, er mállaus strákur sem tekur upp samtöl fólks á laun og Smokey er systir Honda sem syngur á krá í bænum. Hinn dularfulli Martin er nýr í bænum, nýsloppinn úr fangelsi og hann á myrkt leyndarmál sem hann deilir með Helen,... Lesa meira

Helen er ung kona sem rekur hárgreiðslustofu. Kærastinn hennar heitir Bob og er plötusnúður á útvarpsstöð í bænum. Honda, 14 ára, er mállaus strákur sem tekur upp samtöl fólks á laun og Smokey er systir Honda sem syngur á krá í bænum. Hinn dularfulli Martin er nýr í bænum, nýsloppinn úr fangelsi og hann á myrkt leyndarmál sem hann deilir með Helen, sem er fyrrum kærasta hans, og fylgist með henni úr fjarlægð í fyrstu. Honda verður ástfanginn af Helen og byrjar að taka upp samtöl hennar og Bob, og það verður til þess að samabnd Helen og Martin er endurvakið. ... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

13.10.2014

Groot litli í blómapotti í jólapakkann

Hver man ekki eftir krúttlega litla Groot í blómapottinum í lok Marvel myndarinnar Guardians of the Galaxy! Framleiðendur myndarinnar, þ.e. Marvel Entertainment í samstarfi við KID designs, hafa ákveðið að búa til og ...

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn