American Beauty
1999
Frumsýnd: 28. janúar 2000
Líttu þér nær... / ... look closer
122 MÍNEnska
87% Critics
93% Audience
84
/100 Lester Burnham er með gráa fiðringinn og á í tilvistarkreppu og það hefur áhrif á líf fjölskyldu hans, sem samanstendur af kvikindislegri eiginkonu hans Carolyn og uppreisnargjarnri dóttur, Jane, sem hatar hann. Carolyn er fasteignasali, á kafi í vinnu, sem tekur upp ástarsamband við annan fasteignasala, Buddy Kane. Á sama tíma er Jane að verða ástfangin af... Lesa meira
Lester Burnham er með gráa fiðringinn og á í tilvistarkreppu og það hefur áhrif á líf fjölskyldu hans, sem samanstendur af kvikindislegri eiginkonu hans Carolyn og uppreisnargjarnri dóttur, Jane, sem hatar hann. Carolyn er fasteignasali, á kafi í vinnu, sem tekur upp ástarsamband við annan fasteignasala, Buddy Kane. Á sama tíma er Jane að verða ástfangin af Ricky Fitts, skrítna stráknum í næsta húsi, sem er eiturlyfjasali og heimildamyndagerðarmaður og býr ásamt ströngum föður og móður sem segir fátt. Tilvistarkreppa Lester rekur hann í að umbreyta lífi sínu. Hann hættir í vinnunni og fær sér vinnu á skyndibitastað. Hann byrjar að stunda líkamsrækt til að ná athygli Angela, vinkonu Jane, sem montar sig af kynferðislegum sigrum sínum um hverja helgi. Líf fólks breytist, en hugsanlega ekki til hins betra.
... minna