Three Kings
1999
Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi
Frumsýnd: 18. febrúar 2000
They're deserters, rebels and thieves but in the nicest way
114 MÍNEnska
94% Critics
77% Audience
82
/100 Á dögunum rétt eftir lok Persaflóastríðsins finnur hópur bandarískra hermanna leynilegt íraskt landakort sem sýnir hvar Írak geymir stolið gull og gimsteina frá Kuwait. Hermennirnir vilja ná í gullið og halda því fyrir sjálfa sig. En þegar þeir koma á staðinn þá sjá þeir að íraski herinn hefur meiri áhuga á að níðast á íröskum borgurum, en að... Lesa meira
Á dögunum rétt eftir lok Persaflóastríðsins finnur hópur bandarískra hermanna leynilegt íraskt landakort sem sýnir hvar Írak geymir stolið gull og gimsteina frá Kuwait. Hermennirnir vilja ná í gullið og halda því fyrir sjálfa sig. En þegar þeir koma á staðinn þá sjá þeir að íraski herinn hefur meiri áhuga á að níðast á íröskum borgurum, en að stöðva þá í því að ná í gullið. Þeir komast að því að bandarísk yfirvöld hafa hvatt borgarana til að gera byltingu og rísa upp gegn einræðisherra landsins, Saddam Hussein, en hafa nú lent illa í því af því að bandaríski herinn neitar að hjálpa þeim. Þetta atvik veldur vanda hjá hermönnunum. Eiga þeir að grípa fjársjóðinn og stinga af, og láta borgarana mæta grimmum örlögum og dauða af hendi íraska hersins? Eða eiga þeir að taka áhættuna á að missa gullið og hjálpa fólkinu yfir landamærin til Íran?... minna