Helvíti gott framhald af hinni heimsfrægu Scream.
Gerist einu til tveimur árum eftir Woodsboro morðin og Gale(Cox)er búin að skrifabók um morðin sem varð vinsaæl og kvikkmynd gerð eftir henni.
Svart par(Jada Pinkett og Omar Epps)fara á hana en eru orðin leið á því að aðeins hvítt fólk sé í hryllingsmyndum en ekki í scream 2 og þau eru bæði myrt í bíóinu.
En það vill svo til að þau voru nemendur í sama háskóla og Sidney(Campbell)sem er kominn með nýjan kærasta(Jerry O´Connell)og er komin með nýja vini sem greinilega eru ekki með nein geðvandamál ólíkt félagsskap hennar í fyrstu myndinni.
En ekki var endist þetta lengi og nemandi að nafni Cici(Sarah Michelle Gellar)er myrt og háskólasvæðið verður allt morandi í fjölmiðlum.
Og Dewey(Arquette)kemur til þangað til að hjálpa Sidney og Randy(Kenndy)kennir honum reglur framhaldsmynda og sama tíma kemur Cotton Weary(Liev Schreiber)sem kærður var fyrir morðið á móður Sidney á háskóla svæðið og Gale og Duwey neiðast til þess að vinna saman og komast af því að fórnarlöbin áttu eitthvað sameiginlegt við fórnarlömb Woodsboro morðanna.
Myndin er ótrúlega spennadi og flott eins og fyrri myndin en hefur samt ekki sama andrúmsloft og er ekki eins cool og í staðinn fyrir Drew Barrymore fáum við Sarah Michelle Gellar það hljómar sangjarnt.
En persónurnar eru ekki eins skemmtilegar og frumlegar eins og í Scream 1 en þessi er alveg þessu virði að leiga og ef þú átt Scream 1 þá mættu alveg kaupa þessa því þú vilt örugglega sjá hana oft.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg?
Já Nei