Battlefield Earth: A Saga of the Year 3000
2000
(Battlefield Earth)
Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi
Frumsýnd: 15. september 2000
Take Back The Planet
118 MÍNEnska
3% Critics
12% Audience
9
/100 Árið 3000 þá á mannkynið ekki möguleika gegn Psychlos, gráðugu, stjórnsömu kyni, sem sækist eftir hámarkságóða. Leiðtogi þeirra er hinn seiðandi og kraftmikli Terl. Psychlos eru á góðri leið með að eyða öllum auðlindum jarðarinnar, og nota mannfólkið sem þræla. Mennirnir eru orðnir frumstæðir og halda að innrásarmennirnir séu djöflar og tækni... Lesa meira
Árið 3000 þá á mannkynið ekki möguleika gegn Psychlos, gráðugu, stjórnsömu kyni, sem sækist eftir hámarkságóða. Leiðtogi þeirra er hinn seiðandi og kraftmikli Terl. Psychlos eru á góðri leið með að eyða öllum auðlindum jarðarinnar, og nota mannfólkið sem þræla. Mennirnir eru orðnir frumstæðir og halda að innrásarmennirnir séu djöflar og tækni sé af hinu illa. Eftir að mannkynið er búið að gefa upp alla von um að losna undan oki þessa innrásarhers utan úr geimnum, þá ákveður ungur maður að nafni Tyler að fara frá heimili sínu hátt uppi í Klettafjöllunum til að leita að sannleikanum, sem endar með því að hann er tekinn höndum og gerður að þræl. Þá ákveður hann að rísa upp og berjast gegn kúgurunum, og leiðir mannkynið í lokafrelsisbaráttu.... minna