Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraÍ myndinni er ljótt orðbragð

Prick Up Your Ears 1987

Fannst ekki á veitum á Íslandi

They shared everything - except success.

111 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 95% Critics
The Movies database einkunn 72
/100

Myndin segir sögu tilkomumikils lífshlaups og ofbeldisfulls dauðdaga, breska leikskáldsins Joe Orton. Þegar hann var táningur þá vingaðist hann við sér eldri mann, hinn hlédræga Kenneth Halliwell, og þeir hefja ástarsamband, en það er nokkuð ljóst að sambandið gengur ekki alfarið út á kynlíf. Orton elskar hættur bað-húsa og samskipta á almenningsklósettum;... Lesa meira

Myndin segir sögu tilkomumikils lífshlaups og ofbeldisfulls dauðdaga, breska leikskáldsins Joe Orton. Þegar hann var táningur þá vingaðist hann við sér eldri mann, hinn hlédræga Kenneth Halliwell, og þeir hefja ástarsamband, en það er nokkuð ljóst að sambandið gengur ekki alfarið út á kynlíf. Orton elskar hættur bað-húsa og samskipta á almenningsklósettum; Halliwell, sem er ekki eins heillandi eða aðlaðandi og Orton, er ekki eins hrifinn af þessum stöðum. Báðum langar þeim að verða rithöfundar, en Orton slær í gegn og verður frægur - leikrit hans "Entertaining Mr. Sloane" og "Loot" slá í gegn í London á sjöunda áratug síðustu aldar, og hann fær pöntun um að skrifa handrit fyrir Bítlana. En velgengni Orton gerir hann fjarlægari Halliwell, sem ákvað síðar að drepa bæði sjálfan sig og Orton. ... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn