Náðu í appið

Fast Times at Ridgemont High 1982

Fannst ekki á veitum á Íslandi

At Ridgemont High Only the Rules get Busted!

90 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 78% Critics
The Movies database einkunn 61
/100

Myndin fjallar um hóp af miðskólanemum sem alast upp í suður Kaliforníu, en myndin er byggð á endurminningum Cameron Crowe. Stacy Hamilton og Mark Ratner eru að leita að að kærasta og kærustu, og fá hjálp frá eldri bekkjarfélögum, Linda Barrett og Mike Damone. Í miðpunkti myndarinnar er hasshausinn og brimbrettagaurinn Jeff Spicoli sem lendir upp á kant við... Lesa meira

Myndin fjallar um hóp af miðskólanemum sem alast upp í suður Kaliforníu, en myndin er byggð á endurminningum Cameron Crowe. Stacy Hamilton og Mark Ratner eru að leita að að kærasta og kærustu, og fá hjálp frá eldri bekkjarfélögum, Linda Barrett og Mike Damone. Í miðpunkti myndarinnar er hasshausinn og brimbrettagaurinn Jeff Spicoli sem lendir upp á kant við hinn einarða Hr. Hand, sem er sannfærður um að allir séu í dópi.... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

19.04.2018

Cage að hætta kvikmyndaleik

Slæmar fréttir bárust nú í morgun frá Puerto Rico þar sem stórstjarnan og Óskarsverðlaunahafinn Nicolas Cage er við tökur nýjustu mynd sinni Primal. Cage segist vera brátt á þeim tímapunkti í ferli sínum að ...

11.01.2015

Mr. Pizza Guy látinn

Hinn gamalreyndi leikari og grínisti Taylor Negron er látinn, 57 ára að aldri. Banamein hans var krabbamein. Negron var þekktur fyrir hlutverk sín sem Mr. Pizza Guy í myndinni Fast Times at Ridgemont High og sem tengdasonur...

08.01.2013

Snakes on a Plane leikstjóri látinn

David R. Ellis, fyrrum áhættuleikari sem sneri sér að kvikmyndaleikstjórn, er látinn, 60 ára að aldri. Ellis er þekktur fyrir leikstjórn sína á Snakes on a Plane, og var í Suður Afríku að undirbúa nýjustu mynd ...

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn