Náðu í appið
Bönnuð innan 16 ára

Sex, Lies, and Videotape 1989

100 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 96% Critics
The Movies database einkunn 86
/100
Steven Soderbergh tilnefndur til Óskarsverðlauna fyrir handrit. Tilnefnd til þriggja Golden Globe verðlauna og tveggja BAFTA verðlauna.

Ann er gift John, sem á í ástarsambandi með systur hennar Cinthia. Ann er þögla týpan og er ekki mikið fyrir að sýna tilfinningar. Þegar gamall vinur John, Graham, birtist, þá breytist allt. Graham finnst gaman að taka upp viðtöl við konur á vídeó.

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

05.02.2016

Soderbergh snýr aftur

Variety segir frá því að leikstjórinn Steven Soderbergh hafi ákveðið að hætta við að hætta að gera kvikmyndir, en þrjú ár eru síðan leikstjórinn lét af þeirri iðju. Myndin sem fékk leikstjórann til að skipta um sko...

03.03.2013

Soderbergh staðfestir sögusagnir

Hinn 50 ára gamli leikstjóri Steven Soderbergh hefur staðfest að hann sé hættur að búa til kvikmyndir og ætlar hann að einbeita sér aðallega að listmálun í framtíðinni. Fyrir nokkrum mánuðum hófust sögusagnir ...

23.07.2001

Sex, Lies And Videotape part 2

Leikstjórinn Steven Soderbergh ( The Limey , Traffic ) ætlar sér að gera framhaldið af myndinni sem gerði hann frægan í upphafi ferilsins, Sex, Lies, and Videotape. Miramax kvikmyndaverið mun framleiða myndina sem enn hefur...

Svipaðar myndirSkrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn