Náðu í appið
Öllum leyfð

Mafia! 1998

(Jane Austen's Mafia)

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 28. ágúst 1998

See It Early. Avoid the mob.

83 MÍNEnska

Hinn ungi Vincenzo Cortino, sonur sikileysks póstburðarmanns, kemur með pakka handa föður sínum og sér fyrir tilviljun nokkuð sem hann hefði ekki átt að sjá. Honum er smyglað úr bænum og reynir að húkka sér far með skipi á leið til Bandaríkjanna. Þar vinnur Vincenzo sig upp á toppinn hjá Mafíunni. Einn daginn, þá gerir yngsti sonur mistök og þarf að... Lesa meira

Hinn ungi Vincenzo Cortino, sonur sikileysks póstburðarmanns, kemur með pakka handa föður sínum og sér fyrir tilviljun nokkuð sem hann hefði ekki átt að sjá. Honum er smyglað úr bænum og reynir að húkka sér far með skipi á leið til Bandaríkjanna. Þar vinnur Vincenzo sig upp á toppinn hjá Mafíunni. Einn daginn, þá gerir yngsti sonur mistök og þarf að yfirgefa bæinn. Hann fer til Las Vegas þar sem hann rekur spilavíti. Guðfeður hinna mafíufjölskyldnanna, vilja ryðja gamla Don Cortinu úr vegi, þannig að þeir skjóta hann 47 sinnum, og senda mjög aðlaðandi konu til að villa um fyrir syninum í spilavítinu. Nú er spurningin, mun hann láta táldraga sig af tálkvendinu, eða snýr hann aftur heim til Diane, sem reyndar, í millitíðinni, hafði boðið sig fram til forseta.... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn