A Sacrifice
2024
(Berlin Nobody)
Purify and start again.
94 MÍNEnska
22% Critics
44
/100 Bandaríski félagssálfræðingurinn Ben Monroe rannsakar sértrúarsöfnuð sem tengist óþægilegri uppákomu. Á sama tíma og hann sökkvir sér í vinnu kynnist hin uppreisnargjarna unglingsdóttir hans, Mazzy, dularfullum strák í bænum, sem kynnir hana fyrir neðanjarðarpartýsenunni. Þessir tveir heimar tengjast á endanum og Mazzy er skyndilega í bráðri hættu... Lesa meira
Bandaríski félagssálfræðingurinn Ben Monroe rannsakar sértrúarsöfnuð sem tengist óþægilegri uppákomu. Á sama tíma og hann sökkvir sér í vinnu kynnist hin uppreisnargjarna unglingsdóttir hans, Mazzy, dularfullum strák í bænum, sem kynnir hana fyrir neðanjarðarpartýsenunni. Þessir tveir heimar tengjast á endanum og Mazzy er skyndilega í bráðri hættu og Ben á í kapphlaupi við klukkuna við að bjarga henni. ... minna