Ravenous
1999
Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi
Survival is the only option.
101 MÍNEnska
51% Critics
78% Audience
46
/100 Liðsforinginn John Boyd er hækkaður í tign eftir að hafa sigrað í bardaga í mexíkó-ameríska stríðinu, en af því að hershöfðinginn áttar sig á að í raun var það gjörð sem var mörkuð af hugleysi, sem í raun færði honum sigurinn, þá er hann gerður að foringja í Fort Spencer, þriðji valdamestur, en útnefninginn er umdeild.
Aðrir í virkinu eru... Lesa meira
Liðsforinginn John Boyd er hækkaður í tign eftir að hafa sigrað í bardaga í mexíkó-ameríska stríðinu, en af því að hershöfðinginn áttar sig á að í raun var það gjörð sem var mörkuð af hugleysi, sem í raun færði honum sigurinn, þá er hann gerður að foringja í Fort Spencer, þriðji valdamestur, en útnefninginn er umdeild.
Aðrir í virkinu eru tveir indjánar, George og systir hans Martha, Chaplain Toffler, hermaðurinn Reich, Cleaves, matreiðslumaður sem er alltaf dópaður, og Knox, sem er alltaf fullur.
Þegar ókunnugur maður frá Skotlandi að nafni Colquhoun, birtist, og jafnar sig eftir kal, nær samstundis eftir að hann baðar sig, þá segir hann söguna um yfirmann sinn, Ives, sem át sína eigin undirmenn til að lifa af. Herflokkurinn verður nú að fara upp í hellinn þar sem þetta gerðist til að sjá hvort að einhverjir hafi lifað af. Aðeins Martha, Knox, og Cleaves verða eftir í virkinu. George varar við því að fyrst að Colquhoun borði mannakjöt þá hjóti hann að vera Windigo, gráðug mannæta.... minna