Bringing Out the Dead
1999
Frumsýnd: 4. febrúar 2000
Saving a Life is the ultimate rush
121 MÍNEnska
73% Critics
70% Audience
70
/100 Myndin gerist um Páska. Frank er sjúkraliði í Manhattan og vinnur í tveggja manna teymi í sjúkrabíl. Hann er útbrunninn, úttaugaður og þreyttur, og sér drauga, sérstaklega unga konu sem honum tókst ekki að bjarga sex mánuðum áður, og hann er ekki lengur fær um að bjarga fólki: hann færir inn hina látnu. Fylgst er með honum í þrjú kvöld, og alltaf með... Lesa meira
Myndin gerist um Páska. Frank er sjúkraliði í Manhattan og vinnur í tveggja manna teymi í sjúkrabíl. Hann er útbrunninn, úttaugaður og þreyttur, og sér drauga, sérstaklega unga konu sem honum tókst ekki að bjarga sex mánuðum áður, og hann er ekki lengur fær um að bjarga fólki: hann færir inn hina látnu. Fylgst er með honum í þrjú kvöld, og alltaf með nýjum félaga: Larry sem hugsar um kvöldmatinn, Marcus, sem horfir til Jesús, og Tom sem lúskrar á fólki þegar það er lítið að gera. Frank verður vinur dóttur hjartasjúklings sem kemur inn; hún heitir Mary, er fyrrum dópisti, reið útí föður sinn en vonar að hann lifi af. Frank reynir að láta reka sig, reynir að hætta, og kemur alltaf til baka, til að vinna og til Mary, til að reyna að endurfæðast.... minna