Charlie's Angels
2000
Frumsýnd: 24. nóvember 2000
Action Doesn't Get Any Hotter Than This.
98 MÍNEnska
68% Critics
45% Audience
52
/100 Einkaspæjarafyrirtækið Charlie fær verkefni frá forritaranum Eric Knox, fyrrum eiganda Knox Technologies, en byltingarkenndum raddgreiningarbúnaði hans hefur verið stolið. Englar Charlie, þær Natalie, Dylan og Alex, sem allir eru þjálfaðir í bardagalistum og njónsnum, eru sendir til að koma fyrir veiru í kerfi keppinautar Knox, Roger Corwin, sem er sterklega grunaður... Lesa meira
Einkaspæjarafyrirtækið Charlie fær verkefni frá forritaranum Eric Knox, fyrrum eiganda Knox Technologies, en byltingarkenndum raddgreiningarbúnaði hans hefur verið stolið. Englar Charlie, þær Natalie, Dylan og Alex, sem allir eru þjálfaðir í bardagalistum og njónsnum, eru sendir til að koma fyrir veiru í kerfi keppinautar Knox, Roger Corwin, sem er sterklega grunaður um stuldinn. En eftir að búið er að vinna verkið, þá er bækistöð Englanna eyðilögð, sem og yfirmanns þeirra Bosley, auk þess sem líf þeirra er í hættu. En hvernig er hægt að vernda einhvern sem þú hefur aldrei hitt?... minna