Red Planet
2000
Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi
Frumsýnd: 8. desember 2000
Not A Sound. Not A Warning. Not A Chance. Not Alone.
106 MÍNEnska
14% Critics
28% Audience
34
/100 Í nálægri framtíð er Jörðin að líða undir lok. Nýlenda á Mars gæti verið eina von mannkyns. Hópur bandarískra geimfara, sem hver er sérfræðingur á sínu sviði, fer í fyrstu mönnuðu ferðina til plánetunnar rauðu, en þau eru öll ólík og þurfa að sætta sig við hvert annað, en þau búa yfir ólíkum bakgrunni og hugmyndum um gildi ferðarinnar. Þegar... Lesa meira
Í nálægri framtíð er Jörðin að líða undir lok. Nýlenda á Mars gæti verið eina von mannkyns. Hópur bandarískra geimfara, sem hver er sérfræðingur á sínu sviði, fer í fyrstu mönnuðu ferðina til plánetunnar rauðu, en þau eru öll ólík og þurfa að sætta sig við hvert annað, en þau búa yfir ólíkum bakgrunni og hugmyndum um gildi ferðarinnar. Þegar búnaður þeirra skemmist og lífi þeirra er ógnað, þá þurfa þau að stóla á hvert annað til að lifa af á lífshættulegu yfirborði Mars, og efasemdir þeirra, hræðsla og efasemdir um Guð, og örlög mannkyns, og alheiminn sjálfan, skipta sköpum í örlögum þeirra sjálfra. Í þessu nýja umhverfi þá verða þau að horfast í augu við sig sem manneskjur.... minna