Planet of the Apes
2001
Frumsýnd: 31. ágúst 2001
You'll be sorry you were ever born human
119 MÍNEnska
44% Critics
27% Audience
50
/100 Það er árið 2029. Geimfarinn Leo Davidson fer um borð í geimskutlu í geimstöð, til að fara í hefðbundinn könnunarleiðangur. En óvæntur krókur verður á ferð hans þegar hann lendir í tímaferðalagi þegar hann fer í gegnum ormagöng, og hann endar á ókunnri plánetu þar sem talandi apar ráða yfir mannkyninu. Með hjálp viðkunnalegs simpansa apa og aðgerðarsinna,... Lesa meira
Það er árið 2029. Geimfarinn Leo Davidson fer um borð í geimskutlu í geimstöð, til að fara í hefðbundinn könnunarleiðangur. En óvæntur krókur verður á ferð hans þegar hann lendir í tímaferðalagi þegar hann fer í gegnum ormagöng, og hann endar á ókunnri plánetu þar sem talandi apar ráða yfir mannkyninu. Með hjálp viðkunnalegs simpansa apa og aðgerðarsinna, Ari, og litlum hóp uppreisnarmanna úr röðum manna, þá leiðir Leo flokkinn til að komast undan górillu hernum sem er undir stjórn Thade hershöfðingja, og hans mesta stríðsmanns Attar. Nú þarf flokkurinn að komast í heilagt musteri á forboðnu svæði plánetunnar tli að komast að sláandi leyndarmálum er varða fortíð mannkyns, og lyklinum að framtíð þess.... minna