Náðu í appið
Bönnuð innan 6 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börn

Dog Day Afternoon 1975

The Most Bizarre Bank Siege Ever

125 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 96% Critics
The Movies database einkunn 86
/100
Frank Pierson fékk Óskarsverðlaunin fyrir besta handrit. Fékk einnig 5 tilnefningar til viðbótar, þar á meðal Al Pacino fyrir bestan leik og Sidney Lumet fyrir bestu leikstjórn.

Myndin fjallar um þrjá ólánsama samkynhneigða menn, sem eiga ekki fyrir kynleiðréttingaraðgerð á einum þeirra og grípa til örþrifaráða. Þeir ræna banka en er sjálfsagt flest betur gefið því áætluð fimm mínútna skyndigripdeild verður að fjölmiðlafári og sirkussýningu sem styttir New York-búum stundir langan heitan eftirmiðdag eftir að þeir komast... Lesa meira

Myndin fjallar um þrjá ólánsama samkynhneigða menn, sem eiga ekki fyrir kynleiðréttingaraðgerð á einum þeirra og grípa til örþrifaráða. Þeir ræna banka en er sjálfsagt flest betur gefið því áætluð fimm mínútna skyndigripdeild verður að fjölmiðlafári og sirkussýningu sem styttir New York-búum stundir langan heitan eftirmiðdag eftir að þeir komast að því að litlir peningar eru í bankanum þar sem búið var að flytja þá alla í burtu eftir daginn. Lögreglan umkringir þá, og þeir semja um að fá bíl út á flugvöll í skiptum fyrir gíslana, starfsmenn bankans.... minna

Aðalleikarar


Nú, hér er á ferðinni alveg stórgóð ræma, það góð að skylda ætti kvikmyndaáhugamenn til að sjá hana að viðlögðum dagsektum. Nú, hún fjallar um bankarán, heldur viðvaningslegt, framið af þrem mönnum. Reyndar eiginlega bara tveim, vegna þess að einn gugnar strax í byrjun og fer heim. Hinir tveir virðast ekki gera sér grein fyrir hvað þeir eru að gera eða hverjar afleiðingarnar óhjákvæmilega verða. Sem sagt, skyldueign á hverju siðmenntuðu heimili og ekki orð um það meir.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Skrifa gagnrýni
Senda inn

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn