Náðu í appið

Two Family House 2000

The only way to find out what you love is to risk everything you have.

108 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 89% Critics
The Movies database einkunn 79
/100

Söguhetjan horfir til baka til ársins 1956, en þá keypti Ítalínn Buddy, sem var með stóra drauma, hús þar sem hann ætlaði að búa á efri hæðinni ásamt eiginkonunni Estelle, og reka krá á neðri hæðinni. Fyrsta vandamálið er að Estelle hefur enga trú á Buddy. Írsku leigjendurnir á efri hæðinni neita að flytja út, en borga enga leigu, og konan er um... Lesa meira

Söguhetjan horfir til baka til ársins 1956, en þá keypti Ítalínn Buddy, sem var með stóra drauma, hús þar sem hann ætlaði að búa á efri hæðinni ásamt eiginkonunni Estelle, og reka krá á neðri hæðinni. Fyrsta vandamálið er að Estelle hefur enga trú á Buddy. Írsku leigjendurnir á efri hæðinni neita að flytja út, en borga enga leigu, og konan er um það bil að fara að fæða barn. Næsta vandamálið er barnið - þegar það kemur í heiminn er morgunljóst að faðirinn er þeldökkur. Írinn flytur út, Buddy rekur konuna og barnið út, en fær síðan samviskubit og hjálpar henni þar til hún nær að gefa barnið til ættleiðingar. ... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn