Glitter
2001
In music she found her dream, her love, herself
104 MÍNEnska
6% Critics
48% Audience
14
/100 Billie Frank er ung og feimin stúlka af blönduðum kynþætti, sem er send að heiman af móður sinni sem er alkóhólisti, þegar hún er ung. Á munaðarleysingjahælinu þá kynnist hún Louise og Roxanne. Nú er stokkið fram til ársins 1983. Billie og vinir hennar ná athygli hljómplötuframleiðanda, Timothy Walker, sem vill fá þær til að syngja bakraddir á plötu.... Lesa meira
Billie Frank er ung og feimin stúlka af blönduðum kynþætti, sem er send að heiman af móður sinni sem er alkóhólisti, þegar hún er ung. Á munaðarleysingjahælinu þá kynnist hún Louise og Roxanne. Nú er stokkið fram til ársins 1983. Billie og vinir hennar ná athygli hljómplötuframleiðanda, Timothy Walker, sem vill fá þær til að syngja bakraddir á plötu. En þegar plötusnúðurinn Julian Dice heyrir ótrúlega söngrödd Billie, þá semur hann við Walker. Ekki líður á löngu þar til Billie og Dice eru byrjuð að semja flott lög, og renna hýru auga hvort til annars. En fljótlega fer pressan að aukast vegna nýfenginnar frægðar.... minna