Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraÍ myndinni er ljótt orðbragð

Black Hawk Down 2001

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 8. mars 2002

Leave No Man Behind.

144 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 77% Critics
The Movies database einkunn 74
/100

3. október árið 1993 sendi bandaríski herinn menn sína inn Mogadishu, höfuðborg Sómalíu, til að ná í tvo háttsetta aðstoðarmenn stríðsherrans Aidid. Atburðarásin komst síðan í heimsfréttirnar þar sem margt fór öðruvísi en áætlað var.

Aðalleikarar

Með Betri Stríðsmyndum....
Black Hawk Down er klárlega með betri stríðsmyndum sem ég hef séð. Persónulega hef ég rosalega gaman af flottum bardagasenum í góðum myndum og Black Hawk Down bíður svo sannarlega upp á það... Ef þú ert hins vegar að leita þér að stríðsmynd með góðum söguþræði þá er þessi mynd ekki góð. Þannig góðir leikarar, flottar bardagasenur en dapur söguþráður.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Með Betri Stríðsmyndum....
Black Hawk Down er klárlega með betri stríðsmyndum sem ég hef séð. Persónulega hef ég rosalega gaman af flottum bardagasenum í góðum myndum og Black Hawk Down bíður svo sannarlega upp á það... Ef þú ert hins vegar að leita þér að stríðsmynd með góðum söguþræði þá er þessi mynd ekki góð. Þannig góðir leikarar, flottar bardagasenur en dapur söguþráður.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei

Frábær mynd í alla staði -- svona eins og þær gerast bestar.

Komið slatti síðan ég sá Black Hawk Down, en ég man alveg vel eftir því hversu góð hún var, og fagmannlega unnin.

Lýsing er til fyrirmyndar sem og cameru vinnsla, klipping og tónlist.Flottar tæknibrellur, skemmtilegur söguþráður og magnaður hasar er það sem heldur myndinni uppi allan tíman og verður hún aldrei óhorfanleg og/eða leiðinleg.Þessi mynd er skyldueign og þarf að horfast að minnsta kosti tvisvar.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei

Meistaraverk. Sýnir á ótrúlega raunverulegan hátt hversu ógeðsleg stríð eru. Margir gæðaleikarar sýna snilldartakta sem hermennirnir. Helstu nöfn eru Ewan McGregor, Tom Sizemore, Eric Bana og Josh Hartnett. En þessi mynd hefði ekki verið eins góð hefði Ridley Scott ekki verið um borð. Hann kemur með einstaka sýn sína á bókinni sem þessi mynd er byggð á og skilar henni vel frá sér í bíómyndaformi. Einstök bíómynd sem á fyllilega skilið að fá fulla einkunn.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei

Nokkuð góð mynd sem hreppti fern Óskarsverðlaun. Hún gerist í stríði sem gerðist í alvöru fyrir nokkru síðan. Ótrúlega fyndin stundum vel leikin af úrvalsleikurum.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

22.10.2021

Ekki alltaf dans á rósum

Tom Hardy er án efa einn af þekktustu leikurum okkar tíma. Hann hefur leikið í mörgum af frægustu kvikmyndum 21. aldarinnar og er þekktur fyrir fjölbreytta frammistöðu. Leiðin að þessum gríðarlega farsæla ferli var þó...

09.09.2021

Sló í gegn í Nattevagten

Coster-Waldau í hlutverki sínu í Game of Thrones Aðalleikari dönsku kvikmyndarinnar Smagen af Sult, sem er nýkomin í bíó, danska Hollywood stjarnan Nikolaj Coster-Waldau, kemur frá Ærø í Danmörku. Hann lærði leiklist í Statens Teaterskole og ...

01.05.2014

Hafnaði Superman, Spiderman og Batman

Bandaríski leikarinn Josh Hartnett sagði frá því í viðtali hjá Details Magazine á dögunum að hann gat valið um hvaða hlutverk í hvaða stórmynd sem er fyrir 10 árum, en núna þarf hann að berjast fyrir hlutverkunum sínum. Hartnett, sem er 35 ára í dag, ...

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn