Náðu í appið
Öllum leyfð

Italiensk for begyndere 2000

(Ítalska fyrir byrjendur, Italian for beginners)

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 26. október 2001

To speak the language of love, first you have to feel it.

112 MÍNDanska
Rotten tomatoes einkunn 87% Critics
The Movies database einkunn 77
/100

Fimmta myndin í danska dogma-flokknum er um sex varnarlausa einstaklinga sem allir tengjast. Í úthverfi stórborgar er kominn ungur prestur til að taka við nýjum söfnuði. Aðstoðarmaður hans sannfærir hann um að læra ítölsku í kvöldskóla og fyrr en varir er presturinn orðinn þungamiðjan í hópi fólks sem örlögin hafa leikið grátt.

Aðalleikarar

Leikstjórn


Sumar myndir koma manni í frábært skap og danska dogmamyndin Italiensk for begyndere er ein af þeim. Myndin segir okkur sögu 6 einstaklinga sem virðast eiga það eitt sameiginlegt að sækja námskeið í ítölsku einu sinni í viku. En eftir því sem þau kynnast nánar á ýmislegt eftir að koma skemmtilega á óvart. Italiensk for begyndere er virkilega mannleg mynd og segir okkur sögu sem gæti allt eins verið sönn. Persónusköpunin er frábær og allar persónurnar eru áhugaverðar. Virkilega góð mynd sem skilur mikið eftir sig.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei

Góð mynd fyrir þá sem fíla danskar mannlegar myndir. Fólkið í myndinni er svo misheppnað að maður eflist allur við að horfa á þetta. Ég var mjög sáttur við þessa mynd.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Skrifa gagnrýni
Senda inn

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn