Náðu í appið
Öllum leyfð

Stuart Little 2 2002

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 16. ágúst 2002

A Little Goes A Long Way

74 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 81% Critics
The Movies database einkunn 66
/100

Móðir Stuarts ofverndar hann, sérstaklega eftir að hann sleppur naumlega við meiðsli í fótbolta. Stóri bróðir hans George hefur eignast nýjan vin, Will, þannig að Stuart er einmana. Hann bjargar kanarífugli, Margalo frá fálka, og fuglinn flytur inn til Little fjölskyldunnar. Dag einn týnist Margolo, þannig að Stuart og Snowbell fara að leita að honum út um... Lesa meira

Móðir Stuarts ofverndar hann, sérstaklega eftir að hann sleppur naumlega við meiðsli í fótbolta. Stóri bróðir hans George hefur eignast nýjan vin, Will, þannig að Stuart er einmana. Hann bjargar kanarífugli, Margalo frá fálka, og fuglinn flytur inn til Little fjölskyldunnar. Dag einn týnist Margolo, þannig að Stuart og Snowbell fara að leita að honum út um alla borg.... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn


MÉR persónulega finnst þetta ekki sekmmtileg mynd. Ég fór ókeypis á hana þegar Smáralind átti 1 árs afmæli. Mig langaði heldur aldrei á hana. Þessi mynd er hinsvegar besta skemmtun fyrir litlu krakkana. Litlu systur mínar fóru seinna á þessa mynd og fundust hún svaka fjör. Fyrri myndin er víst miklu betri, ekki svo að ég muni mikið eftir henni. Mér finnst líka frekar leiðinlegt þegar er talsett á leiknar myndir. Allt í lagi mynd en samt frekar slöpp.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Skrifa gagnrýni
Senda inn

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn