Crossroads
2002
Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi
Frumsýnd: 29. mars 2002
Dreams change. Friends are forever.
93 MÍNEnska
15% Critics
40% Audience
27
/100 Þrjár bestu vinkonur hittast og grafa kassa, og semja um það sín á milli að opna hann á miðnætti þegar þær útskrifast úr miðskóla. En hlutirnir breytast fljótt í litla bænum í Georgiu, sem þær búa í. Ein þeirra er fröken fullkomin, ein er trúlofuð drottning lokaballsins, og sú þriðja er ófrísk og utanveltu. Á útskriftardaginn þá opna þær kassann... Lesa meira
Þrjár bestu vinkonur hittast og grafa kassa, og semja um það sín á milli að opna hann á miðnætti þegar þær útskrifast úr miðskóla. En hlutirnir breytast fljótt í litla bænum í Georgiu, sem þær búa í. Ein þeirra er fröken fullkomin, ein er trúlofuð drottning lokaballsins, og sú þriðja er ófrísk og utanveltu. Á útskriftardaginn þá opna þær kassann og fara að tala saman. Skyndilega stingur ein upp á að þær fari til Los Angeles til að reyna að komast á plötusamning. Þær fara auralitlar af stað með Ben. Þegar ein vinkonan segir hinum frá sögusögnum um að Ben sé geðsjúkur morðingi, þá verða þær allar mjög hræddar við hann. Í Los Angeles verður Lucy hrifin af Ben, og ákveður að vera um kyrrt í borginni og fara í söngprufu, gegn vilja föður síns.... minna