24 Hour Party People
2002
Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi
Frumsýnd: 6. september 2002
The unbelievably true story of one man, one movement, the music and madness that was Manchester.
117 MÍNEnska
87% Critics
87% Audience
85
/100 Lygileg en sönn saga um Tony Wilson og félaga í Manchester. Með stofnun hljómplötuútgáfunnar Factory Records og Hacienda klúbbsins gerðu þeir Manchester að nafla alheimsins hvað varðar tónlist, tísku og skemmtanahald frá 1976-1992, allt frá fæðingu pönksins til dauða “acid house”. Myndin hefur fengið frábæra dóma í Englandi og var valin í aðalkeppni... Lesa meira
Lygileg en sönn saga um Tony Wilson og félaga í Manchester. Með stofnun hljómplötuútgáfunnar Factory Records og Hacienda klúbbsins gerðu þeir Manchester að nafla alheimsins hvað varðar tónlist, tísku og skemmtanahald frá 1976-1992, allt frá fæðingu pönksins til dauða “acid house”. Myndin hefur fengið frábæra dóma í Englandi og var valin í aðalkeppni Cannes 2002. Steve Coogan sem er þekktastur er í Englandi fyrir sjónvarpsþætti sína og fjölmarga grínkaraktera, þ.á.m. Alan Partridge, þykir vinna mikinn leiksigur. Upptökur á myndinni voru allt annað en hefðbundnar. Öll myndin var skotin á litlar stafrænar vélar sem gaf leikstjóra mikið frelsi. Hacienda klúbburinn var t.d. í raun endurbyggður frá grunni og fjöldanum öllum af tökuvélum komið fyrir út um allt. Svo voru atburðir endurskapaðir í heild sinni og leikarar vissu varla hvort eða hvenær væri verið að taka upp. Svigrúm til spuna var ávallt mikið. Afraksturinn er ein athylgisverðasta mynd síðari ára.... minna