Serving Sara
2002
Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi
Frumsýnd: 13. september 2002
The One Thing That Could Bring Them Together Is Revenge.
99 MÍNEnska
4% Critics
26% Audience
18
/100 Dómritarinn Joe Tyler fær það verkefni í New York að afhenda Sara Moore skilnaðarpappíra. Hinn auðugi eiginmaður hennar frá Texas, Gordon Moore, heldur framhjá henni og ætlar sér einnig að hirða alla peninga út úr sambandinu. Sara býður Joe eina milljón dala fyrir að hitta Gordon fyrst, og hann fer því til Texas ásamt Sara til að klára verkið. Á sama... Lesa meira
Dómritarinn Joe Tyler fær það verkefni í New York að afhenda Sara Moore skilnaðarpappíra. Hinn auðugi eiginmaður hennar frá Texas, Gordon Moore, heldur framhjá henni og ætlar sér einnig að hirða alla peninga út úr sambandinu. Sara býður Joe eina milljón dala fyrir að hitta Gordon fyrst, og hann fer því til Texas ásamt Sara til að klára verkið. Á sama tíma þá sendir fyrirtækið sem Joe vinnur hjá, annan mann af stað, Tony, sem er samstarfsmaður og óvinur Joe, til að afhenda Sara pappírana. ... minna