All or Nothing
2002
Frumsýnd: 29. ágúst 2003
128 MÍNEnska
82% Critics
81% Audience
72
/100 Penny er hætt að vera ástfangin af eiginmanni sínum, leigubílstjóranum Phil. Hann er nærgætinn, heimspekilegur gaur, og hún vinnur á kassa í matvöruverslun. Dóttir þeirra þrífur á elliheimili, og sonur þeirra Rory er atvinnulaus og ofbeldishneigður. Gleðin er horfin úr lífi þeirra Penny og Phil, en þegar óvæntur harmleikur hendir, þá sameinar hann þau... Lesa meira
Penny er hætt að vera ástfangin af eiginmanni sínum, leigubílstjóranum Phil. Hann er nærgætinn, heimspekilegur gaur, og hún vinnur á kassa í matvöruverslun. Dóttir þeirra þrífur á elliheimili, og sonur þeirra Rory er atvinnulaus og ofbeldishneigður. Gleðin er horfin úr lífi þeirra Penny og Phil, en þegar óvæntur harmleikur hendir, þá sameinar hann þau og þau finna ástina á ný. Myndin gerist á verkamannaheimili í London yfir eina langa helgi, og við sögu koma einnig nágrannar þeirra.... minna