Það þurfti mikið til að slá númer eitt út því að hún var nátturulega snilld. En þessi mynd er aðeins slakari enn númer eitt. Mel gibson og Danny Glover að leika saman í aftur sem félagarnir Martin Riggs og Roger Mourthough sem verða stöðva bófa. Þessi mynd fjallar um að félagarnir vita um einn bófa,eða bara gamlan karl með vonda,marga menn með sér sem vernda hann. Löggurnar geta ekki drepið hann af því að hann er með Diplomanic(sem er pappírspjald sem stendur að það má ekki drepa hann). Það er einn maður sem veit um þennan krimma sem heitir Leo Getz og sá sem leikur Leo er enginn annar enn Joe Pesci(Goodfellas,Casino). Myndinn er mjög góð enn er næstbesta myndinn í seríunni að mínu mati. Richard Donner leikstýrir þessari mynd bara vel og er klár að leikstýra. Myndinn hefur líka húmorinn eins og í öllum myndunum sem er eiginlega mjög gott. Ég ætla gefa þessari mynd þrjár og hálfa stjörnur af því að þetta er mjög góð mynd enn ekki alveg óskarsverðlauna action mynd. Takk fyrir
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg?
Já Nei