View from the Top
2003
Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi
Frumsýnd: 16. maí 2003
Don't stop till you reach the top.
87 MÍNEnska
14% Critics
34% Audience
27
/100 Donna er stúlka úr smábæ sem þráir að komast í burtu og sjá heiminn. Hún les um Sally Weston, flugfreyju sem hefur komið nánast hvert sem er í heiminum. Hún ákveður í kjölfarið að gerast flugfreyja hjá litlu flugfélagi. Eftir að hún hefur öðlast smá reynslu, þá sækir hún um hjá stærra félagi. Hún sannfærir tvo samstarfsmenn sína, þær Sherry... Lesa meira
Donna er stúlka úr smábæ sem þráir að komast í burtu og sjá heiminn. Hún les um Sally Weston, flugfreyju sem hefur komið nánast hvert sem er í heiminum. Hún ákveður í kjölfarið að gerast flugfreyja hjá litlu flugfélagi. Eftir að hún hefur öðlast smá reynslu, þá sækir hún um hjá stærra félagi. Hún sannfærir tvo samstarfsmenn sína, þær Sherry og Christine, um að koma með sér. Hún og Christine fá vinnuna, en ekki Sherry. Núna leggur Donna sig alla fram í starfi og eftir að hún hittir Sally Weston, þá stefnir hún á að komast í alþjóðlega flugið. En þegar flugleiðirnar eru kynntar, þá kemur það henni á óvart að hún þarf að fljúga innanlands frá Cleveland. Henni finnst eins og draumar hennir séu nú brostnir, en þá hittir hún frábæran strák. Þegar hún tekur ákvörðun um að berjast fyrir því að draumar sínir rætist, þá þarf hún að velja á milli starfsins og kærastans.
... minna