The Matrix Revolutions
2003
(The Matrix 3)
Frumsýnd: 5. nóvember 2003
Everything that has a beginning has an end.
129 MÍNEnska
34% Critics
60% Audience
47
/100 Neo kemst að því að einhvernveginn þá getur hann notað krafta sína í raunheiminum einnig, og hugur hans getur losnað frá líkamanum, en vegna þess þá er hann fastur á lestarstöð á milli Fylkisins og raunheima. Á sama tíma er Zion að búa sig undir stríð við vélarnar, og líkurnar á sigri eru afar litlar. Samstarfsmenn Neo reyna að frelsa hann frá The... Lesa meira
Neo kemst að því að einhvernveginn þá getur hann notað krafta sína í raunheiminum einnig, og hugur hans getur losnað frá líkamanum, en vegna þess þá er hann fastur á lestarstöð á milli Fylkisins og raunheima. Á sama tíma er Zion að búa sig undir stríð við vélarnar, og líkurnar á sigri eru afar litlar. Samstarfsmenn Neo reyna að frelsa hann frá The Merovingian ( Mervíkingnum ) þar sem því er trúað að hann sé sá útvaldi, sem muni binda enda á stríðið á milli mannkyns og véla. Það sem þeir vita hinsvegar ekki er um ógn frá þriðja aðila, sem hefur áætlanir um að eyða báðum heimum.... minna