Ég leigði Planes,Traines And Automobiles og mér vara sagt að manni varð stundum illt af hlátri, svo ég leigði hana og líka Fahrenheit 9/11. Þessi mynd fjallar um mann að nafni Neal Page(Steve Martin) sem ætlar heim til fjölskyldu hans fyrir Þakkargjörðardag eða Thanksgiving, á leiðinni hittir hann mann á flugstöðinni að nafni Del Griffith(John Candy) sem verður við hliðin á honum í flugvélinni. Þeir ætla báðir til Chicago en það var óveður þar þannig að þeir þurftu að lenda í Kansas. Þessi mynd fjallar um Neal Page að reyna að komast heim til sín í Chicago áður en að Thanksgiving byrjar, og þessi Del Griffith er altaf með honum. Jæja nú er ég búinn að seigja smá söguþráð og já mér var næstum illt af hlátri í einu atriði. Aðalhltuverk eru : Steve Martin(Cheaper by the Dozen) og John Candy(Spaceballs), ég gef þessari mynd þrjár og hálfa stjörnu.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg?
Já Nei