Náðu í appið
Bönnuð innan 6 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börnÍ myndinni er ljótt orðbragð

Jersey Girl 2004

Frumsýnd: 4. júní 2004

Forget about who you thought you were, and just accept who you are.

102 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 43% Critics
The Movies database einkunn 43
/100

Blaðafulltrúinn Ollie Trinkie á frábæra kærustu, Gertrude, sem hann kvænist auk þess sem þau eiga von á barni. En á sama tíma og hann hlakkar til að verða faðir, þá minnkar hann ekkert við sig vinnu. Gertrude deyr af barnsförum, en barnið lifir. Ollie á erfitt með að fóta sig í þessum nýju aðstæðum og standa sig í föðurhlutverkinu. Að lokum þá... Lesa meira

Blaðafulltrúinn Ollie Trinkie á frábæra kærustu, Gertrude, sem hann kvænist auk þess sem þau eiga von á barni. En á sama tíma og hann hlakkar til að verða faðir, þá minnkar hann ekkert við sig vinnu. Gertrude deyr af barnsförum, en barnið lifir. Ollie á erfitt með að fóta sig í þessum nýju aðstæðum og standa sig í föðurhlutverkinu. Að lokum þá verður álagið og streitan sem fylgir því að missa eiginkonu sína og verða faðir of mikil, og hann fær taugaáfall, sem verður til þess að hann missir vinnuna og lendir á svörtum lista í sínu fagi. Nú hefur hann ekkert annað að gera en að sinna dóttur sinni, Gertie. Hann hittir síðan unga konu að nafni Maya, sem hrífst af honum en hann er ekki enn búinn að jafna sig á því að hafa misst konuna sína.... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit


Þessi mynd fannst mér svo lítið skrítin og leikurinn hjá Ben Affleck, kom á óvart. Liv Tyler var ágæt og jennifer Lopez var í litlu hlutverki. Tók varla að tekja hana með á hlutverkalistanum.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Skrifa gagnrýni
Senda inn

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn