13 Going on 30
2004
(Suddenly 30)
Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi
Frumsýnd: 25. júní 2004
For some, 13 feels like it was just yesterday. For Jenna, it was.
98 MÍNEnska
65% Critics
70% Audience
57
/100 Jenna Rink er dæmigerð unglingsstúlka sem þráir ekkert heitar en að verða fullorðin. Á 13 ára afmælisdaginn þá óskar hún sér þess að hún fullorðnist, og það hratt. Þegar hún vaknar daginn eftir þá er hún orðin þrítug, og er núna farsæll ritstjóri tímarits, vel vaxin, á frábær föt, sportlegan kærasta, vini sem eru stórstjörnur, og lífið... Lesa meira
Jenna Rink er dæmigerð unglingsstúlka sem þráir ekkert heitar en að verða fullorðin. Á 13 ára afmælisdaginn þá óskar hún sér þess að hún fullorðnist, og það hratt. Þegar hún vaknar daginn eftir þá er hún orðin þrítug, og er núna farsæll ritstjóri tímarits, vel vaxin, á frábær föt, sportlegan kærasta, vini sem eru stórstjörnur, og lífið gæti ekki verið betra. Það eina sem vantar er besti vinur hennar, Matt, sem hún reynir að hafa upp á til að átta sig betur á því hvað er búið að gerast. En núna er hann líka orðinn fullorðinn, og ekki sá sami og hann var þegar hann var strákur.... minna