The Village
2004
Frumsýnd: 6. ágúst 2004
Run. The truce is ending.
108 MÍNEnska
43% Critics
57% Audience
44
/100 Í rólegu, einangruðu þorpi í Pennsylvaníuríki í Bandaríkjunum, hafa þorpsbúar og verur sem búa í skóginum í kring, gert með sér samkomulag sem snýst um að þorpsbúar fara ekki inn í skóginn, og á móti þá fara verurnar ekki inn í bæinn. Samningurinn er haldinn í heiðri í mörg ár, en þegar Lucius Hunt sækir sér sjúkragögn til bæja hinum megin... Lesa meira
Í rólegu, einangruðu þorpi í Pennsylvaníuríki í Bandaríkjunum, hafa þorpsbúar og verur sem búa í skóginum í kring, gert með sér samkomulag sem snýst um að þorpsbúar fara ekki inn í skóginn, og á móti þá fara verurnar ekki inn í bæinn. Samningurinn er haldinn í heiðri í mörg ár, en þegar Lucius Hunt sækir sér sjúkragögn til bæja hinum megin við skóginn, þá reynir á samkomulagið. Hræ af dýrum sem er búið að flá skinnið af, byrja að birtast í þorpinu, sem verður til þess að öldungar þorpsins fara að óttast um öryggi þorpsins, um samninginn, og ýmislegt annað.... minna