Náðu í appið

Two Brothers 2004

(Deux frères)

Frumsýnd: 29. október 2004

Two infant tiger cubs, separated from their parents and each other.

109 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 78% Critics
The Movies database einkunn 63
/100

Myndin gerist í nálægri fortíð, í landi í fjarskanum. Myndin segir frá ævintýrum ungra tígrisdýraunga, tvíbura, annar er feiminn og blíður, en hinn er ákveðinn og hvass - en þeir fæddust í rústum musteris í framandi skógi. Einn örlagaríkan dag, þá skiljast bræðurnir að. Sá ákveðni er seldur í fjölleikahús, þar sem heimþrá og þráseta í búri,... Lesa meira

Myndin gerist í nálægri fortíð, í landi í fjarskanum. Myndin segir frá ævintýrum ungra tígrisdýraunga, tvíbura, annar er feiminn og blíður, en hinn er ákveðinn og hvass - en þeir fæddust í rústum musteris í framandi skógi. Einn örlagaríkan dag, þá skiljast bræðurnir að. Sá ákveðni er seldur í fjölleikahús, þar sem heimþrá og þráseta í búri, ræna hann lífsgleðinni. En sá feimni verður gæludýr einmana sonar ríkisstjórans, þar til að slys gerir það að verkum að hann er gefinn manni sem vill brjóta hann niður og búa til úr honum bardagadýr. Þegar þeir eru fullvaxnir þá hittast bræðurnir á ný - en nú sem andstæðingar, þar sem þeim er att hvorum gegn öðrum... minna

Aðalleikarar


Ég fór á þessa mynd í bíó ekki útaf því að ég hélt að hér væri góð mynd á ferðinni, nei ég fór á þessa mynd útaf Tígrisdýrunum. Ég sem er mikill katta aðdáandi hlakkaði til virkilega til þess að sjá þessa mynd, þetta var líka klukkan 12 um helgi þannig að það kostaði bara 400 krónur inn. Hún fjallar um tvo tígrisdýra bræður sem heita Kamal og Shangha, þeir lifa góðu lífi í frumskóginum með foreldrum sínum. Svo koma menn til þess að taka gamlar styttur sem eru í frumskóginum og einn af þeim(Guy Pierce) fann einn af bræðrunum(Kamal) og tók hann með sér. Svo finnur sonur landbúnaðarráðherrans þarna hitt Tígrisdýrið(Shangha) og tekur hann heim til sín líka. Ég ætla ekki að seigja meiri söguþráð fyrir þá sem hafa ekki séð þess mynd. Aðalhlutverk eru: Guy Pierce(Memento), Jean-Claude Dreyfus(Delicatessen) og Freddie Highmore(Charlie And The Chocolate Factory).
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Skrifa gagnrýni
Senda inn

Svipaðar myndirSkrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn