Napoleon Dynamite
2004
Frumsýnd: 14. apríl 2005
He's out to prove he's got nothing to prove.
82 MÍNEnska
72% Critics
74% Audience
64
/100 Forvitnasti íbúinn í Preston í Idaho, hinn vinalegi en óvinsæli Napoleon Dynamite, sem vill ekkert frekar en að vera eins og allir hinir, býr með ömmu sinni og 32 ára gömlum bróður sínum ( sem stundar netspjall sem er ætlað konum). Hann vill hjálpa besta vini sínum, Pedro, í að verða forseti bekkjarfélagsins, og hrifsa titilinn frá hinum illa innrætta Summer... Lesa meira
Forvitnasti íbúinn í Preston í Idaho, hinn vinalegi en óvinsæli Napoleon Dynamite, sem vill ekkert frekar en að vera eins og allir hinir, býr með ömmu sinni og 32 ára gömlum bróður sínum ( sem stundar netspjall sem er ætlað konum). Hann vill hjálpa besta vini sínum, Pedro, í að verða forseti bekkjarfélagsins, og hrifsa titilinn frá hinum illa innrætta Summer Wheatley. ... minna