Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraMyndin vísar til eða sýnir notkun vímuefnaÍ myndinni er ljótt orðbragð

Buffalo Soldiers 2001

Steal all that you can steal. A story so outrageous you couldn't make it up

98 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 73% Critics
The Movies database einkunn 56
/100

Árið er 1989 og Berlínarmúrinn er um það bil að falla. En rétt fyrir utan Stuttgart í Vestur Þýskalandi, í Theodore Rososevelt herstöðinni, er Ray Elwood í blómlegum bissness á svarta markaðnum. Opinberlega þá er starf hans að vera ritari herdeildarinnar, en til hliðar selur hann allt frá heimilisvörum og að því að sjóða heróín fyrir miskunnarlausan... Lesa meira

Árið er 1989 og Berlínarmúrinn er um það bil að falla. En rétt fyrir utan Stuttgart í Vestur Þýskalandi, í Theodore Rososevelt herstöðinni, er Ray Elwood í blómlegum bissness á svarta markaðnum. Opinberlega þá er starf hans að vera ritari herdeildarinnar, en til hliðar selur hann allt frá heimilisvörum og að því að sjóða heróín fyrir miskunnarlausan herlögreglustjórann, Saad liðþjálfa. Þegar nýr lögreglustjóri kemur til starfa, og ætla að hreinsa til, þá telur Elwood að þetta þurfi ekki að breyta neinu fyrir sig, sérstaklega eftir að hann sér dóttur nýja stjórans, Robyn. En þá koma til 5 milljón Bandaríkjadala vopnaviðskipti, afbrýðisöm eiginkona, klikkaður tyrkneskur eiturlyfjasali, og afbrýðisemi, losti og morð. ... minna

Aðalleikarar


Buffalo Soldiers er afar skemmtileg satíra af bandaríska hernum, Joaquin Phoenix leikur hermann á bandarískri herstöð í Þýskalandi árið 1989 sem sérhæfir sjálfan sig í að selja eiturlyf um alla stöðina. Öllu gengur vel þar til að nýr liðsforingi er settur á stöðina sem kemur allri starfsemi hans í uppnám. Gregor Jordan sem gerði meðal annars Ned Kelly reynir að skapa svarta grínmynd blandaða með ástarsögu en Buffalo Soldiers tekur margar breyttar stefnur sem komu mér á óvart. Það eina sem Buffalo Soldiers missteig sig gersamlega í var draman því öll alvaran of out of place fyrir þessa mynd sem meðal annars er mjög anti-bandarísk. Eins og ég sagði þá er myndin skemmtileg satíra sem er vel þess virði að sjá.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Skrifa gagnrýni
Senda inn

Svipaðar myndirSkrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn