Tae Guk Gi: The Brotherhood of War
2004
(Taegukgi hwinalrimyeo)
Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi
140 MÍNKóreska
80% Critics
93% Audience
64
/100 Hópur kóreskra fornleifafræðinga finnur hauskúpu sem þeir rekja til Lee Jin-Seok. En Lee Jin-Seok er enn á lífi og er nú orðinn gamall maður. Það var bróðir hans Jin-Tae sem týndist í Kóreustríðinu Við förum aftur í tímann til ársins 1950, þegar stríðið hófst. Jin-Seok og Jin-Tae, bróðir Jin-Seok, eru þá ungir menn en dragast inn í blóðuga styrjöld,... Lesa meira
Hópur kóreskra fornleifafræðinga finnur hauskúpu sem þeir rekja til Lee Jin-Seok. En Lee Jin-Seok er enn á lífi og er nú orðinn gamall maður. Það var bróðir hans Jin-Tae sem týndist í Kóreustríðinu Við förum aftur í tímann til ársins 1950, þegar stríðið hófst. Jin-Seok og Jin-Tae, bróðir Jin-Seok, eru þá ungir menn en dragast inn í blóðuga styrjöld, úr rólegu borgaralegu umhverfi sínu, en Jin-Seok er neyddur í herinn og Jin-Tae fer með honum til að vernda yngri bróður sinn. Hershöfðinginn lofar Jin-Tae því að ef hann fái orðu, þá muni hann leysa bróður hans undan skyldum sínum. Eftir því sem stríðinu vindur fram, þá byrjar það að eitra huga Jin-Tae.... minna