Noel
2004
Fannst ekki á veitum á Íslandi
Frumsýnd: 2. desember 2005
Miracles are closer than you think
96 MÍNEnska
29
/100 Það er aðfangadagskvöld í New York, og hinn einmana fráskildi útgefandi, Rose Collins, þarfnast kraftaverks til að móðir hennar nái heilsu á ný, en hún er á spítala með Alzheimer sjúkdóminn. Hún vorkennir öðrum sjúklingi og hittir þann sem er í heimsókn hjá honum. Á sama tíma þá segir Nina Vasquez kærasta sínum, Mike, upp vegna þess að hann er... Lesa meira
Það er aðfangadagskvöld í New York, og hinn einmana fráskildi útgefandi, Rose Collins, þarfnast kraftaverks til að móðir hennar nái heilsu á ný, en hún er á spítala með Alzheimer sjúkdóminn. Hún vorkennir öðrum sjúklingi og hittir þann sem er í heimsókn hjá honum. Á sama tíma þá segir Nina Vasquez kærasta sínum, Mike, upp vegna þess að hann er óþolandi afbrýðisamur, en hún saknar hans þó. Mike er með óþekktan eltihrelli á eftir sér, barþjóninn Artie Venzuela. Hinn fátæki Jules ákveður að eyða jólunum á spítalanum, þar sem hann átti bestu jól lífs síns þegar hann var táningur. Líf þessara persóna fléttast saman þessa örlagaríku nótt.... minna