Náðu í appið
Öllum leyfð

Noel 2004

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 2. desember 2005

Miracles are closer than you think

96 MÍNEnska

Það er aðfangadagskvöld í New York, og hinn einmana fráskildi útgefandi, Rose Collins, þarfnast kraftaverks til að móðir hennar nái heilsu á ný, en hún er á spítala með Alzheimer sjúkdóminn. Hún vorkennir öðrum sjúklingi og hittir þann sem er í heimsókn hjá honum. Á sama tíma þá segir Nina Vasquez kærasta sínum, Mike, upp vegna þess að hann er... Lesa meira

Það er aðfangadagskvöld í New York, og hinn einmana fráskildi útgefandi, Rose Collins, þarfnast kraftaverks til að móðir hennar nái heilsu á ný, en hún er á spítala með Alzheimer sjúkdóminn. Hún vorkennir öðrum sjúklingi og hittir þann sem er í heimsókn hjá honum. Á sama tíma þá segir Nina Vasquez kærasta sínum, Mike, upp vegna þess að hann er óþolandi afbrýðisamur, en hún saknar hans þó. Mike er með óþekktan eltihrelli á eftir sér, barþjóninn Artie Venzuela. Hinn fátæki Jules ákveður að eyða jólunum á spítalanum, þar sem hann átti bestu jól lífs síns þegar hann var táningur. Líf þessara persóna fléttast saman þessa örlagaríku nótt.... minna


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn