Náðu í appið
Bönnuð innan 6 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börn

Nanny McPhee 2005

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 24. febrúar 2006

You'll Learn To Love Her. Warts And All.

97 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 74% Critics
The Movies database einkunn 59
/100

Hr. Cedric Brown er nýbúinn að missa konuna, og þarf nú að reyna að ná stjórn á sjö óþekkum börnum sínum, en þau eru svo óþekk að barnfóstrurnar flýja af hólmi, hver á fætur annarri. Núna segir dularfull rödd honum að hann ætti að kalla á Nanny McPhee, sem er töfrum gædd barnfóstra með sérstaka hæfileika, sem dugað gætu á börnin.

Aðalleikarar

Leikstjórn


Jæja, ég hef nú stundum verið veik fyrir ævintýramyndum, en ég varð fyrir vonbrigðum með þessa mynd. Samt fannst mér að myndin væri sæmileg skemmtun, vegna leiks barnanna í myndinni. Colin Firth og Emma voru ágæt í sínum hlutverkum að mínu mati.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei

Eins og allir vita sem þekkja mig þá er ég smábarn í mér og hef því gaman af svona myndum þetta er virkilega hjartnæm mynd sem nær virkilega til manns á köflum þetta er einnig mjög basic fjöldskyldu mynd og eiginlega ekkert í henni sem maður hefur ekki séð áður sumt í henni er dálítið asnalegt og barnalegt sem er kannski ekkert það skrýtið útaf því að þetta er barnamynd en í heildina er þetta bara ágætis fjölduskyldu mynd sem er vel hægt að hafa gaman af
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei

OK það sem ég var að velta mér um í sambandi við þessa mynd, hvað í asnkotanum er þetta! Ég hélt þarna væri á ferðinni góð ævintýramynd en svo er svo sannarlega ekki. Þessi söguþráður var farinn til hevlítis áður en myndin var hálfnuð og væntanlega skiptir söguþáður MIKKLU í öllum kvikmyndum. reyndar var þessi tvistuð útgáfa af týpískri Hugh Grant kellingamynd nema bra furðulegri og leiðinlegri. Svo var þessi mynd líka leiðimleg í alla staði nema kanski sæmilegar tækni brellur, en ég er þá að tala um leikstjórn, handrit, leik, andrúmsloft og hræðilegan endir ein stjarna fyrir ömurlega wannabe ævintýra mynd.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

10.11.2012

Kósýkvöld í kvöld?

Hvað á að gera í kvöld? Bíó, tónleikar, gönguferð? Eða á bara að hafa það kósý heima í stofu, eða uppi í rúmi, og horfa á gamla góða sjónvarpið? Hér eru bíómyndirnar sem verða í boði í sjónvarps...

12.10.2010

Ifans verður illmenni í næstu Spiderman mynd

Velski leikarinn Rhys Ifans hefur verið ráðinn í hlutverk andstæðings köngulóarmannsins í næstu Spider man mynd sem frumsýnda á árið 2012. Ekki hefur þó verið tilkynnt um hvaða illmenni Ifans muni leika. Ifans sló ...

22.08.2010

Expendables traustir á toppnum - McPhee floppar

Sylvester Stallone og félagar hans í The Expendables voru á toppnum á aðsóknarlista bíóanna í Bandaríkjunum um helgina, aðra helgina í röð. Myndin þénaði eina 16,5 milljónir Bandaríkjadala frá föstudegi til su...

Svipaðar myndirSkrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn