Thank You for Smoking
2005
Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi
Frumsýnd: 25. ágúst 2006
Nick Naylor doesn't hide the truth. . . he filters it.
92 MÍNEnska
86% Critics
87% Audience
71
/100 Nick Taylor er aðaltalsmaður Stofnunar tóbaksfræða. Hann er tungulipur og ver tóbaksiðnaðinn af miklu listfengi. Bestu vinir hans eru Polly Bailey, sem vinnur í áfengisbransanum og Bobby Jay Bliss vinnur í byssubransanum, og saman kalla þeir sig the Mod Squad, öðru nafni: Merchants of Dath, þar sem þeir þræta um það sín á milli hvaða iðnaður af þessum þremur... Lesa meira
Nick Taylor er aðaltalsmaður Stofnunar tóbaksfræða. Hann er tungulipur og ver tóbaksiðnaðinn af miklu listfengi. Bestu vinir hans eru Polly Bailey, sem vinnur í áfengisbransanum og Bobby Jay Bliss vinnur í byssubransanum, og saman kalla þeir sig the Mod Squad, öðru nafni: Merchants of Dath, þar sem þeir þræta um það sín á milli hvaða iðnaður af þessum þremur hefur drepið fleira fólk. Versti óvinur Nick er öldungardeildarþingmaðurinn Ortolan Finistirre, sem vill láta setja hauskúpur á sígarettupakkana. Sonur Nick, Joey Naylor, býr með móður sinni, og kynnist föður sínum betur á viðskiptaferðalagi. Þegar hinn metnaðarfulli fréttamaður Heather Holloway svíkur Nick, og segir frá hlutum sem hann sagði henni í trúnaði í rúminu, þá veldur það miklu róti á lífi hans. ... minna