Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börn

Hollywoodland 2006

Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi

Everyone has secrets. Everyone has motives.

126 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 68% Critics
Rotten tomatoes einkunn 48% Audience
The Movies database einkunn 62
/100

Spæjarinn Louis Simo gengur ekki allt í haginn. Hann fær þó það verkefni að rannsaka dauða sonar Helen Bessolo, leikarans George Reeves. Reeves var best þekktur fyrir leik sinn í titilhlutverki myndarinnar Adventures of Superman ( 1952 ) , sem var hlutverk sem hann fyrirleit, sérstaklega þar sem hann var eftir það með teiknimyndastimpilinn á sér, þó þetta hafi... Lesa meira

Spæjarinn Louis Simo gengur ekki allt í haginn. Hann fær þó það verkefni að rannsaka dauða sonar Helen Bessolo, leikarans George Reeves. Reeves var best þekktur fyrir leik sinn í titilhlutverki myndarinnar Adventures of Superman ( 1952 ) , sem var hlutverk sem hann fyrirleit, sérstaklega þar sem hann var eftir það með teiknimyndastimpilinn á sér, þó þetta hafi fært honum frægð. Dauði hans 16. júní árið 1959 með einu byssuskoti í svefnherbergi hans í Los Angeles, var úrskurðaður sjálfsmorð af lögreglunni, en hann dó þegar húsið var fullt af fólki. Myndin er að hluta til sögð í gegnum leifturlit aftur í tímann, þar sem Simo, sem er að reyna að sanna sig, reynir að tala við alla sem gætu tengst málinu. ... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn