Náðu í appið
Öllum leyfðÍ myndinni er sýnd nekt og/eða þar er að finna kynferðislega hegðun eða tilvísanir

Scoop 2006

Frumsýnd: 15. september 2006

The perfect man. The perfect story. The perfect murder.

96 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 41% Critics
The Movies database einkunn 48
/100

Í jarðarför hins þekkta breska blaðamanns Joe Strombel, þá minnast samstarfsmenn og vinir hans þess hve þrjóskur hann var og einbeittur í leit sinni að skúbbi ( vera fyrstu með fréttina ). Á sama tíma þá afhjúpar hinn látni Joe, Tarot raðmorðingjann í London. Hann snýr á sláttumanninn slynga og birtist bandaríska blaðamennskunemanum Sondra Pransky, sem... Lesa meira

Í jarðarför hins þekkta breska blaðamanns Joe Strombel, þá minnast samstarfsmenn og vinir hans þess hve þrjóskur hann var og einbeittur í leit sinni að skúbbi ( vera fyrstu með fréttina ). Á sama tíma þá afhjúpar hinn látni Joe, Tarot raðmorðingjann í London. Hann snýr á sláttumanninn slynga og birtist bandaríska blaðamennskunemanum Sondra Pransky, sem er á sviði í miðri töfrasýningu töframannsins Sidney Waterman í London, og segir henni að Tarot morðinginn sé aðalsmaðurinn Peter Lyman. Sondra dregur Sid með sér í rannsóknina, og leitar að sönnunargögnum um að Peter sé morðinginn. Hún verður hinsvegar ástfangin af Peter, og fer að efast um hvort að Joe Strombel hafi rétt fyrir sér. ... minna


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn